„Richelieu kardináli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
m better image
 
Lína 1:
[[Mynd:Cardinal_Richelieu_(Richelieu, por Philippe de Champaigne (detalle).jpg|thumb|right|Málverk af Richelieu eftir [[Philippe de Champaigne]] frá því um 1637.]]
'''Armand Jean du Plessis de Richelieu, kardináli-hertogi af Richelieu''' ([[9. september]] [[1585]] – [[4. desember]] [[1642]]) var [[Frakkland|franskur]] [[stjórnmál]]amaður frá [[París]] og einn valdamesti maður Frakklands í valdatíð [[Loðvík 13.|Loðvíks 13.]]. Meginþættir stefnu hans voru aukin miðstýring í Frakklandi með því að brjóta á bak aftur andstöðu við konungsvaldið og kaþólsku kirkjuna frá húgenottum og franska aðlinum, og eins andstaða við veldi [[Habsborgarar|Habsborgara]] í Evrópu.