„Guillaume Dufay“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sv:Guillaume Dufay
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:DufayBinchois.jpg|thumb|Guillaume Dufay (vinstra megin) ásamt [[Gilles Binchois]]]]
 
'''Guillaume Dufay''' (einnig skrifað '''Du Fay''' eða '''Du Fayt''') ([[5. ágúst]] [[1397]] - [[27. nóvember]] [[1474]]) var [[Frakkland|fransk]]- [[Flæmingjaland|flæmskt]] [[tónskáld]] og [[tónfræði]]ngur snemma á [[endurreisn]]artímabilinu. Hann var eitt áhrifamesta tónskáld [[Evrópa|Evrópu]] á miðri [[15. öldin|15. öld]]. Hann samdi tónlist af öllum helstu gerðum síns tíma, bæði trúarlega og veraldlega.