„Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 9:
Starfsfé sjóðsins er aðallega byggt á framlögum aðildarríkja í hlutfalli við [[þjóðartekjur]], utanríkisviðskiptum og nokkrum öðrum þáttum. Heildarfjármagn, mælt í SDR, fer vaxandi, sem endurspeglar aukið umfang hnattrænnar efnahagsstarfsemi. Sjóðurinn býr einnig að gulleign sem metin er á 27 milljarða Bandaríkjadala sem gerir sjóðinn að einum af stærsta gulleiganda heimsins. Sjóðurinn fjármagnar sig ekki með lánum hjá almennum fjármálamarkaði heldur með samningum við aðildarríki, t.d. [[NAB-samningurinn|NAB-samninginn]] milli 25 landa að andvirði 44 milljarða dala.
 
Dagleg stjórnun sjóðsins er sinnt af framkvæmdarstjórn, skipuð af 24 fjórum framkvæmdarstjórum. Hver framkvæmdarstjóri kemur úr einu kjördæmi, en innan hvers hópast fyrir nokkur ríki með sameiginlega hagssmuni. Ísland er í kjördæmi með [[Norðurlöndin|Norðurlöndunum]] og [[Eystrasalt|Eystrarsaltsríkjunum]].
 
== Saga ==