„Spunaspil“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Svarði2 (spjall | framlög)
norrænnlisti yfir spunaspil af norsku síðunni
Lína 2:
 
'''Spunaspil''' getur einnig átt við [[tónlist]], þar sem spilað er af fingrum fram.
 
=== Þekkt spunaspil ===
Þessi spunaspil eru meðal þeirra þekktustu og mest spiluðu alþjóðlega:
* Call of Cthulhu
* Cyberpunk 2020
* D20 Modern
* [[Dungeons & Dragons]]
* GURPS
* Middle Earth Role Playing game
* Pathfinder Roleplaying Game
* Rolemaster
* Twilight 2000
* Vampire: The Requiem
* Warhammer Fantasy Roleplay
 
=== Norræn spunaspil ===
 
=== '''Norsk''' ===
Listi yfir norskt efni aðgengilegt almenningi:
* The MEGA Roleplaying System (1987, Geir Isene og Bent Brakas) fantasía
* Muu (1989, Tomas HV Mørkrid) ljóðrænn spuni
* T (1989, Johannes H Berg) hasar
* Impro (1990, Jon Venbakken og Tomas HV Mørkrid)
* Pervo (1992, Tomas HV Mørkrid) fantasá
* Imperium 3000 (1993, Torbjørn Lien) geim-ópera
* Anarki (1994?, Jon Sagberg) cyberpunk
* Fabula (1999, Tomas HV Mørkrid) fantasía
* Ácin Dambágin (1999, Torbjørn Lien) fantasía
* Nuron (2000?, Even Tømte og Magnus Jacobson) fantasía
* Draug (2004, Matthijs Holter) sögulegt/ævintýri
* Archipelago (2007, Matthijs Holter) frásagnarspil
* Lærelyst (2007, Rune Andersen og Matthijs Holter) fantasíu-spunaspil til notkunar í i barnaskóla
* Itras By (2008, Ole Peder Giæver og Martin Bull Gundersen) surrealismi
* Nørwegian Style (2009) antologi með nokkur nútíma norsk spunaspil
* Society of Dreamers (2010, Matthijs Holter)
* Love in the Time of Seid (2010, Jason Morningstar og Matthijs Holter) víkinga-fantasía
* MYFAROG (2014, Varg Vikernes)
* Rollespill (2014, Ole Peder Giæver og Matthijs Holter)
* Insight RPG System (2014, Even V. Røssland) almennar reglur (á ensku, en norskur höfundur)
* Vandrerne (2015, Øivind Stengrundet) fantasía
'''Sænsk'''
 
Meðal þekktustu spilanna í Svíþjóð eru:
* Drakar och Demoner fantasíu-spunaspil sett í miðaldaheimi.
* Kult hryllings-spunaspil sett í nútíma.
* Mutant
* Svavelvinter, Fria Ligan 2012
'''Dönsk'''
 
Af hefðbundnum spunaspilum eru helst:
* Med ild og sværd (1984) fantasíu-spunaspil
* Viking (1990) sögulegt spunaspil sett í norrænu umhverfi kring um 800
* LEF: DE SAMLEDE VÆRKER (Levende eventyr og fantasi, 1991, -99 og 2003) fantasíu-spunaspil
'''Finnsk'''
 
Þeir hafa nokkur spennandi spunaspil. Meðal þeirra eru:
* ANKH (Adventures of the North - Kalevala Heroes, 1988) járnaldar-spunaspil með fantasíu
* Anno Domini (1995) - bilíu hlutverkaspil/[[LARP|larp]] um fyrstu kristniboðana
* Myrskyn aika (2003) fantasíu-spunaspil
 
'''Íslensk'''
 
Spunaspil komu seinna hingað en til hinna norðurlandanna. En strax 1994 kom fyrsta íslenska spilið og eru nokkur komin síðan.
* [[Askur Yggdrasils (spil)|Askur Yggdrasils]] (bræðurnir Rúnar Þór Þórarinsson og Jón Helgi Þórarinsson, 1994) fantasía með norrænni heimsmynd og goðheimi
* Fræknir Ferðalangar (Rúnar Þór Þórarinsson, 1997)sett í miðöldum á Íslandi, fyrir börn
* Ævintýralandið (Rúnar Þór Þórarinsson, Maria Huld Pétursdóttir og Ólafur Stefánsson, 2012) ævintýraþema, fyrir börn
Íslenskir spunaspilarar eru með virka fésbókarsíðu; Roleplayers á Íslandi, með mottóið: ''Hlutverkaspilarar á Íslandi .... Sameinist!!!''
 
==Tengt efni==