Munur á milli breytinga „Ólafur Ragnar Grímsson“

Tek aftur breytingu 1526053 frá 178.19.59.130 (spjall)
(Tek aftur breytingu 1526053 frá 178.19.59.130 (spjall))
Ólafur var fyrst kosinn varaþingmaður árið [[1974]] og komst svo á þing [[1978]]. Árin 1974 og 1975 kom hann inn sem varaþingmaður fyrir Samtök frjálslyndra og vinstri manna, en eftir 1978 sat hann sem þingmaður fyrir Alþýðubandalagið. Ólafur gegndi embætti [[fjármálaráðherra]] árin [[1988]] – [[1991]] í síðustu ríkisstjórn [[Steingrímur Hermannsson|Steingríms Hermannssonar]]. Í [[Forsetakosningar 1996|forsetakosningunum 1996]] var hann síðan kjörinn í embætti forseta [[Ísland]]s, endurkjörinn í [[Forsetakosningar 2000|kosningunum árið 2000]] án atkvæðagreiðslu og aftur [[Forsetakosningar 2004|Forsetakosningarnar árið 2004]] (gegn [[Ástþór Magnússon|Ástþóri Magnússyni]] og [[Baldur Ágústsson|Baldri Ágústssyni]]). Hann var síðan aftur sjálfkjörinn [[2008]]. Í [[Forsetakosningar á Íslandi 2012|forsetakosningum árið 2012]] var Ólafur endurkjörinn með tæpt 53% fylgi. Í nýársávarpi sínu 1. janúar 2016 tilkynnti Ólafur að hann myndi ekki verða í framboði í [[Forsetakosningar á Islandi 2016|forsetakosningum]] það ár.<ref>{{H-vefur | url = http://ruv.is/frett/olafur-ragnar-gefur-ekki-kost-a-ser | titill = Ólafur Ragnar gefur ekki kost á sér | dagsetning = 01-01-2016 | miðill = Ríkisútvarpið | dags skoðað = 02-01-2016}}</ref>
 
Ólafur gegndi stöðu lektors í stjórnmálafræði við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] á árunum [[1970]] til [[1973]] og stöðu prófessors árin [[1973]] – [[1993]] Ólafur ragnar er þektur fyrir niðurgangana sína.
 
== Forseti Íslands ==
35

breytingar