„CNRS“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 28 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q280413
Koettur (spjall | framlög)
tenglar
Lína 1:
'''Centre national de la recherche scientifique''' ('''CNRS''') er stærsta rannsóknarfélag [[Frakkland]]s og jafnframt [[Evrópa|Evrópu]] á sviði [[Rannsóknir|grunnrannsókna]] og er rekið af franska rannsóknaráðuneytinu. Rannsóknir félagsins eru á sviði [[Náttúruvísindi|náttúruvísinda]], [[verkfræði]], [[Hugvísindi|hugvísinda]], [[Félagsvísindi|félagsvísinda]] og [[tækni]]. Árið 2004 voru starfsmenn félagsins 26000, þaraf 11600 vísindamenn, og hlaut félagið 2,2 milljarða evra (ca. 350 milljarða króna) til að sinna hlutverki sínu.
 
[[Flokkur:Frakkland]]