„Mecklenborg-Vorpommern“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Koettur (spjall | framlög)
Breytngar til samræmingar við aðrar greinar. Sambandsland er undireining sambandslýðveldisins.
Lína 30:
| colspan=2 align=center | [[Mynd:Deutschland Lage von Mecklenburg-Vorpommern.svg|thumb|300px]]
|}
'''Mecklenborg-Vorpommern''' (á [[Þýska|þýsku]]: Mecklenburg-Vorpommern) er sjötta stærsta sambandslýðveldisambandsland [[Þýskaland]]s með rúmlega 23 þúsund km². Það er hins vegar annað fámennasta sambandslýðveldiðsambandslandið með aðeins 1,7 milljón íbúa. Aðeins [[Bremen]] er fámennara. Mecklenborg-Vorpommern er norðaustast í Þýskalandi og liggur að [[Eystrasalt]]i. Að austan er [[Pólland]] ([[Vestur-Pommern (hérað)|Vestur-Pommern]]). Að sunnan er sambandslýðveldiðsambandslandið [[Brandenborg]], að suðvestan [[Neðra-Saxland]] og að vestan [[Slésvík-Holtsetaland]]. Höfuðborgin er Schwerin, en hún er aðeins önnur stærsta borgin á eftir Rostock. Í Mecklenborg-Vorpommern eru óhemju mörg vötn. ''Mecklenburgische Seenplatte'' er víðáttumesta vatnasvæði Þýskalands. Eyjan [[Rügen]], sem tilheyrir sambandslandinu, er að sama skapi stærsta eyja Þýskalands.
 
== Fáni og Skjaldarmerki ==
Lína 43:
 
== Söguágrip ==
Héraðið var upphaflega slavahérað. Þýskir landnemar byrjuðu að flæða þangað á 11. öld og síðan hefur það verið stjórnað af þýskum furstum. Slavneskur minnihlutahópur (sorbar og vindar) býr enn í svæðinu í dag. Í gegnum aldirnar var svæðið hluti af þýska keisararíkinu og síðar prússneska ríkinu. SambandslýðveldiðSambandslandið sem slíkt var stofnað [[1949]]. Landið var skeytt saman af Mecklenburg og vestasta hluta Pommern en Pólland fékk aðalhluta Pommern þegar landamærin voru færð vestur eftir stríð. Héraðið hét formlega bara Mecklenburg. Eftir sameiningu Þýskalands [[1990]] var lýðveldið endurskipulagt. Það fékk landsvæði frá Brandenborg, en missti önnur til Brandenborg. Nafninu Vorpommern var bætt við og heitir því opinberlega í dag Mecklenburg-Vorpommern á [[Þýska|þýsku]].
 
== Borgir ==