„Líkamsrækt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
Hreyfingu má einnig skilgreina út frá fjórum meginþáttum: ákefð (hve erfitt), tíma (hve lengi), tíðni (hve oft), tegund (hvers konar hreyfing).
 
Mælt er með því að fullorðnir stundi miðlungserfiða hreyfingu daglega og börn miðlungserfiða og erfiða hreyfingu daglega. Fullorðnir ættu að stunda erfiða hreyfingu að minnsta kosti 2 sinnum í viku og í 20-30 mínútur hvert sinn.
 
Hreyfing minnkar líkurnar á flestum [[langvinnir sjúkdómar|langvinnum sjúkdómum]] og [[lífsstílssjúkdómar|lífsstílssjúkdómum]]. Þar má nefna [[hjartasjúkdómur|hjartasjúkdóma]], Ofþyngd og [[offita|offitu]], [[sykursýki|sykursýki]] af tegund 2 og [[þunglyndi]]. Einnig er minni líkur á að fá [[heilablóðfall]], [[ristilkrabbamein]] og [[brjóstakrabbamein]]. Jákvæð áhrif verða á stoðkerfi og andlega líðan. <ref>[http://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item11179/NM30399_hreyfiradleggingar_baeklingur_lores_net.pdf Ráðleggingar um hreyfingu] Landlæknisembættið. Skoðað 7. febrúar 2016.</ref>