„Málmur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 12:
 
== Málmblöndur ==
[[Málmblanda]] er [[efnablanda]] með málmkennda eiginleika sem inniheldur að minnsta kosti eitt málmfrumefni. Dæmi um málmblöndur eru [[stál]] (járn og [[kolefni]]), [[látún]] ([[kopar|eir]] og [[sink]]), [[brons]] (kopar og annars málms einkum [[tin]]s), [[harðál]] ([[ál]] og eir). Málmblöndur eru sérhannaðar fyrir þær aðstæður sem þær eiga að duga við. Blöð [[þotuhreyfill|þotuhreyfils]] getur t.d.til dæmis innihaldið meira en tíu frumefni.
 
== Málmoxíð ==