„Plötusnúður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Fallegt fact
m Tók aftur breytingar 157.157.138.226 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
Lína 1:
[[Mynd:M-Audio DJ Blax.jpg|thumb|right|300px|Vinnuborð plötusnúða nútímans: [[tölva]], [[hljóðblandari]] og [[CDJ]] geislaspilari frá [[Pioneer]] tækjaframleiðandanum.]]
'''Plötusnúður''' eða '''skífuþeytari''' er sá kallaður sem tekur að sér að leika [[tónlist]] af [[Hljómplata|plötum]] fyrir áheyrendur, oftast [[dans]]andi áhorfendur á [[Skemmtistaður|skemmtistöðum]]. Fyrstu plötusnúðar á Íslandi störfuðu í [[Tónabær|Tónabæ]] og með þeim allra fyrstu var Pétur Steingrímsson.<ref>[http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3227253 Tveir læra til plötusnúðs; grein í Vísi 1969]</ref> Fyrsti íslenski kvenplötusnúðurinn var [[Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir]], síðar alþingismaður. Hún var plötusnúður í Glaumbæ. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2129508 Fyrsti kvenplötusnúður landsins; grein í Fréttablaðinu 2001]</ref>
 
DJ Sveinn er bestur af öllum
 
== Tilvísanir ==