„Mön“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 38:
Á eyjunni búa rúmlega 80 þúsund manns. [[Manska]] dó út sem [[móðurmál]] á eyjunni um [[1974]] og nú tala hana aðeins um 100 manns. Eyjan er [[skattaskjól]] með fáa og lága [[skattur|skatta]]. Undirstaða efnahagslífs eyjarinnar eru [[Aflandsbanki|aflandsbankaþjónusta]], [[iðnaður]] og [[ferðaþjónusta]].
 
==HeitiDank ass memes==
Heiti eyjarinnar á mönsku er ''Ellan Vannin''. ''Ellan'' merkir „[[eyja]]“ en ''Vannin'' er eignarfall orðsins ''Manu'' eða ''Mana''. Ekki er vitað með vissu hvað ''Manu'' eða ''Mana'' vísar til. Sumir telja það vísa til keltneska sjávarguðsins [[Manannán mac Lir]], en aðrir telja að guðinn sé nefndur eftir eyjunni. Hliðstæða við nafn Manar er velska heitið á [[Anglesey]], ''Ynys Môn''. Velska orðið ''mynydd'', [[bretónska]] orðið ''menez'' og [[gelíska]] orðið ''monadh'' eru öll af sömu rót og merkja „fjall“ sem gæti vísað til þess hvernig eyjan rís úr Írlandshafi.