„Rómverska keisaradæmið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Muninn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Map of the Roman Empire at itsTrajan height117AD.svgpng|thumb|275px400px|Rómverska keisaradæmið þegar það var stærst, í kring um árið [[117]].]]
'''Rómverska keisaradæmið''' nefnist það tímabil í sögu [[Rómaveldi]]s þegar [[Rómarkeisari|keisarar]] voru þar æðstu ráðamenn. [[Keisaradæmi]]ð var þriðja og síðasta stjórnarfyrikomulagið sem Rómaveldi gekk í gegn um, á eftir [[Rómverska konungdæmið|konungdæminu]] og [[Rómverska lýðveldið|lýðveldinu]]. Ekki er hægt að staðfesta eitthvert eitt ártal sem upphaf keisaraveldisins en aðallega er miðað við tvö ártöl: [[31 f. Kr.]], þegar [[orrustan við Actíum]] átti sér stað, og árið [[27 f.Kr.]] þegar ''Octavíanus'' hlaut titilinn [[Ágústus]].