„Hvítgreni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
færði útbreiðslukort
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 25:
Uppruni hvítgrenis er norðurhluti [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] þar sem það myndar samfellt skógbelti frá [[Alaska]] til [[Nýfundnaland]]s.
 
Hvítgreni er náskylt bæði [[blágreni]], sem vex í suðurhluta [[Klettafjöll|Klettafjallanna]], og [[sitkagreni]], sem vex nær [[Kyrrahaf]]sströndinni, og blandar kyni með báðum þessum tegundum. Blendingur hvítgrenis og sitkagrenis er þekktur sem [[sitkabastarður]] eða hvítsitkagreni.
 
== Nytjar ==