„Banani“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata) - The interwiki article is not featured
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
[[Mynd:Bananas - MoroccoJapan.jpg|thumb|Bananarunni á plantekru í [[Marokkó]].]]
[[Banani]] (mjög sjaldan nefnt '''bjúgaldin'''<ref>[http://timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=433333&pageSelected=16&lang=0 Morgunblaðið 1927]</ref>) er [[ávöxtur]] [[Bananaplanta|bananaplöntunnar]]. Helstu ræktunarsvæði þeirra eru nálægt [[miðbaugur|miðbaug]] [[jörð|jarðar]]. Bananaplantan er fjölær og ein stærsta planta í heimi sem ekki er tré. Bananaplantan blómstrar og hvert blóm verður að banana. Þau vaxa í röðum og inniheldur hver röð um 15 til 30 banana. Á hverjum stilk plöntunar eru 7 til 10 raðir.