„Júlíus Caesar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Júlíus Caesar''', stundum ritað '''Júlíus Sesar''', [[12. júlí|12.]] eða [[13. júlí]] um 100 f.Kr.<ref>Í flestum sögu- og handbókum er fæðingarár Caesars sagt vera 100 f.Kr. en sumir fornfræðingar hafa leitt líkur að því að hann hafi verið fæddur árið [[101 f.Kr.]] eða [[102 f.Kr.]] Sjá Ward, Heichelheim og Yeo (2003): 189, nmgr. 2.</ref> – [[15. mars]] [[44 f.Kr.]]) var [[rómarveldi|rómverskur]] [[herforingi]], [[sagnaritari]], [[stjórnmál]]amaður og síðar [[einvaldur]] í [[Róm]].
 
== Æska og upphaf stjórnmálaferils ==
Gaius Júlíus Caesar var fæddur í [[Róm]] um 100 f.Kr. Hann var af júlíönskujúlísku ættinni sem var ein tignasta og elsta patríseaættin í Róm til forna. Caesar var upphaflega auknefni manna af júlíönsku ættinni. Síðan hefur nafnbótin Caesar verið höfð um alla [[Rómarkeisari|Rómarkeisara]]. Faðir Caesars hét einnig Gaius Julius Caesar og var meðal annars landstjóri í skattlandinu Asiu. Móðir Caesars hét Aurelia Cotta. Föðursystir Caesars, Julia, var eiginkona [[Gaius Marius|Gaiusar Mariusar]] sem var einn valdamesti maður Rómar þegar Caesar var að vaxa úr grasi. Árið 85 f.kr. lést faðir Caesars og varð hann þá höfuð fjölskyldunnar. Stuttu síðar giftist Caesar Corneliu sem var dóttir [[Lucius Cornelius Cinna|Luciusar Corneliusar Cinna]], en hann var helsti stuðningsmaður Gaiusar Mariusar. Í æsku Caesars geisaði borgarastríð á milli Mariusar og [[Lucius Cornelius Sulla|Luciusar Corneliusar Sulla]]. Marius lést árið 86 f.Kr. en stuðningsmenn hans héldu völdum í Rómaborg til ársins 83 f.Kr., en þá hertók Sulla borgina og tók sér alræðisvald. Sulla hóf að taka fjölmarga stuðningsmenn Mariusar af lífi og senda aðra í útlegð. Tengsl Caesars við Marius settu hann í hættu og var honum skipað að skilja við Corneliu en Caesar neitaði og flúði borgina. Caesar gekk í herinn og hélt til [[Anatólía|Anatólíu]], en Rómverjar stóðu þá í landvinningum á því svæði.
 
== Leiðin til valda ==
Eftir að Sulla lést, árið 78 f.Kr., sneri Caesar aftur til Rómaborgar þar sem hann klifraði hinn hefðbundna metorðastiga ungra aðalsmanna í Róm (''cursus honorum''). Til að byrja með einbeitti hann sér að lagalegum málaflutningi, þar sem hann varð þekktur fyrir ræðusnilli. Árið 76 f.Kr. fæddist [[Julia (dóttir Caesars)|Julia]] dóttir Caesars og Corneliu en árið 69. f.Kr. lést Cornelia. Árið 68 f.Kr. var Caesar kosinn [[kvestor]]. Árið 63 f.Kr. tryggði hann sér embætti yfirmanns trúarleiðtoga í Róm, ''Pontifex maximus'', en því embætti hélt hann til dauðadags. Árið 62 f.Kr. var hann kosinn [[pretóri]] og ári seinna landsstjóri í Hispaniu Ulterior (núverandi suð-austurhluti [[Spánn|Spánar]]).
=== Upphaf stjórmálaferils ===
Eftir að Sulla lést, árið 78 f.Kr., sneri Caesar aftur til Rómaborgar þar sem hann klifraði hinn hefðbundna metorðastiga ungra aðalsmanna í Róm (''cursus honorum''). Til að byrja með einbeitti hann sér að lagalegum málaflutningi, þar sem hann varð þekktur fyrir ræðusnilli. Árið 76 f.Kr. fæddist [[Julia (dóttir Caesars)|Julia]] dóttir Caesars og Corneliu en árið 69. f.Kr. lést Cornelia. Árið 68 f.Kr. var Caesar kosinn [[kvestor]]. Árið 63 f.Kr. tryggði hann sér embætti yfirmanns trúarleiðtoga í Róm, ''Pontifex maximus'', en því embætti hélt hann til dauðadags. Árið 62 f.Kr. var hann kosinn [[pretóri]] og ári seinna landsstjóri í Hispaniu Ulterior (í núverandi suð-austurhlutiausturhluta [[Spánn|Spánar]]).
 
=== Ræðismannsár og Þremenningasamband ===
Árið 60. f.Kr. var Caesar kjörinn [[ræðismaður]] fyrir árið 59 f.Kr. Á hverju ári voru kjörnir tveir ræðismenn og var samstarfsmaður Caesars maður að nafni Marcus Bibulus. Caesar og Bibulus náðu ekki vel saman enda var Bibulus hluti af íhaldssama hluta öldungaráðsins, ''optimates'', á meðan Caesar tilheyrði frjálslynda hlutanum, ''populares''. Ræðismannsár þeirra einkenndist af miklum deilum þeirra á milli um hin ýmsu mál, en ljóst er að Caesar var mun valdameiri og talað var um að árið 59 f. Kr. hafi verið ræðismannsár Júlíusar og Caesars en ekki Bibulusar og Caesars. Caesar fetaði í fórspor bræðranna [[Tiberius Sempronius Gracchus|Tiberiusar]] og [[Gaius Gracchus|Gaiusar Gracchusar]] og lét afhenda ríkisjarðir til fátækra og hermanna og lækka tollheimtu í [[Rómverskt skattland|skattlöndum]] um þriðjung.<ref>Durant, ''Rómaveldi'' bls. 204.</ref> Til að almenningur gæti fylgst með gerðum [[Rómverska öldungaráðið|öldungaráðsins]] lét Caesar gefa út blöð sem voru fest á veggi borgarinnar.
 
=== Þremenningasamband ===
Árið 59 f.Kr. myndaði Caesar [[Fyrra þremenningasambandið|þremenningasamband]] með [[Pompeius|Gnaeusi Pompeiusi]] og [[Marcus Licinius Crassus| Marcusi Liciniusi Crassusi]]. Markmiðið með bandalaginu var að ná fram öllum helstu baráttumálum þremenninganna með því nota auð, völd og vinsældir þeirra svo hægt væri að sniðganga verklagsreglur lýðveldisins og allar þær hindranir og tafir sem þær gátu haft í för með sér. Crassus var mesti auðjöfur Rómaborgar og lagði hann fram hið pólitíska auðvald til að múta, en hann var mjög umdeildur maður vegna ríkidæmis síns. Caesar var í mikilli skuld við Crassus sem hafði að stórum hluta fjármagnað stjórnmálaferil Caesars. Pompeius var vinsælasti og sigursælasti hershöfðingi Rómaveldis á þessum tíma. Bandalagið var treyst með því að Pompeius giftist Juliu dóttur Caesars og Caesar giftist Calpurniu, dóttur eins helsta bandamanns Crassusar. Upphaflega var bandalagið leynilegt en stuðningur Pompeiusar og Crassusar við landúthlutanir Caesars opinberaði samstarf þeirra. Eftir þetta náðu þremenningarnir fram flestum sínum málum, oft með valdníðslu og mútum. Andstæðingar þrístjórnarinnar áttu á hættu að missa líf sitt. Caesar varð [[landstjóri]] í [[Gallía|Gallíu]] árið 58 f.Kr. að loknu ræðismannsári sínu.
 
== Hernám Gallíu ==
[[Mynd:Siege-alesia-vercingetorix-jules-cesar.jpg|thumb|right|250px300px|[[Vercingetórix]] gefst upp fyrir Caesari]]
Caesar gersigraði Gallíu handan [[Alpar|Alpa]], núverandi [[Frakkland]], á sjö árum 58-52 f.Kr. Tiltölulega auðveldur sigur Caesars yfir Göllum átti sér langan aðdraganda. [[Gallastríðið]] var einskonar innbyrðis [[borgarastyrjöld]] þar sem tekist var á um samskipti við menningarsvið [[Miðjarðarhafið|Miðjarðarhafsins]] en hluti gallísku þjóðarinnar var þegar orðinn þátttakandi í viðskiptakerfi Miðjarðarhafsins og því átti Caesar öfluga bandamenn í Gallíu.
 
=== Bakgrunnur ===
Þegar ræðismannsári í Rómaveldi lauk var vaninn að öldungaráðið úthlutaði fráfarandi ræðismanni landstjórn. Caesari var úthlutað landstjórn yfir skóglendi Ítalíu. Caesar varð móðgaður yfir þessu enda var markmið öldungaráðsins að takmarka völd hans. Caesar fékk þessu hnekkt, í krafti þremenningasambandsins, og fékk stjórn yfir Norður-Ítalíu og ''Illyricum'' (norðvesturhluta [[Balkanskagi|Balkanskagans]]) og þar með stjórn yfir fjórum herdeildum. Caesar var stórskuldugur eftir ræðismannsár sitt og hugðist bæta fjárhag sinn með hernaðar-ránsfeng. Upphaflega virðist hann hafa ætlað sér að gera innrás í Daciu (núverandi [[Rúmenía|Rúmeníu]]) en í Gallíu var vaxandi ólga vegna ásóknar [[Germanar|germannskra þjóða]] vestur og suður um [[Rín (fljót)|Rín]]. Gallar skiptust í nokkra þjóðahópa og fjölmargar smáþjóðir sem vildu halda sjálfstæði sínu. Margir þjóðflokkar í Gallíu stunduðu viðskipti við Rómverja og voru undir áhrifum rómverskrar menningar. Borgarsamfélög voru farin að myndast í Gallíu og réðu þar réðu höfðingjar sem voru siðmenntaðir og auðugir. Caesar leit á þá sem bandamenn Rómverja og lagði áherslu á verndarhlutverk sitt fyrir þessar þjóðir gegn Germönum. Með þessu var hann líka að hindra að Gallar og Germanar færu að vinna saman, en ekki voru þó alltaf skýr skil á milli þess hvaða hópar töldust vera Gallar og hverjir voru Germanar.
 
=== Hernaður gegn Helvetum og Suebum ===
Lína 25 ⟶ 28:
Næst sneri Caesar sér að Suebum sem var Germanskur þjóðflokkur upprunninn frá Germaníu handan Rínar. Ariovistus, höfðingi Sueba, hafði leitt þjóð sína til Gallíu og fengið þar landsvæði hjá gallískum bandamönnum sínum. Þegar Ariovistus heimtaði meira land sneru Gallar sér ti Caesars og báðu hann um aðstoð. Caesar skipaði Ariovistusi að stöðva alla fólksflutinga yfir Rín en þegar hann varð ekki við því lét Caesar til skarar skríða. Ariovistus var á leið til borgarinnar Vesontio (núverandi [[Besançon]]) en Caesar náði henni á sitt vald áður en Germanirnir komust þangað og mætti Ariovistusi svo í bardaga eftir misheppnaðar samningaviðræður. Caesar vann orrustuna og Suebar flúðu aftur austur yfir Rín.
 
=== BelgíaBelgica, Germanía og BretlandBritannía ===
Árið 56 f.Kr. var þremenningasambandið endurnýjað og í kjölfarið tryggðu Pompeius og Crassus sér ræðismannsembættin árið 55 f.Kr. og að því loknu sáu þremenningarnir til þess að Crassus fékk landstjórn yfir skattlandinu Sýrlandi og Pompeius yfir [[Spánn|Spáni]]. Einnig fékk Caesar fimm ára framlengingu á landstjórn sinni í Gallíu.
 
Lína 35 ⟶ 38:
Caesar skrifaði bók um [[Gallastríðið (Caesar)|Gallastríðið]] sem stóð í 7 ár. Þar réttlætir hann gerðir sínar og er bókin varnarit vegna ásakana frá Róm um að hann hafi farið út fyrir verksvið sitt og verið með óþarfa hernað. Hann segir að sóknir hans og innlimun hafi verið varnarstríð til að bæla niður vandamál í landinu. „Bókin er [[áróðursrit]], full af dulbúnu sjálfhóli til að sanna eigið ágæti, göfugmennsku, hógværð, ráðdeild og kænsku.“<ref>''Veraldarsaga Fjölva'' bls: 149.</ref> Í ''Rómaveldi'' eftir [[Will Durant]] segir „Gallastríð Sesars er ekki einungis varnarrit: Skýrleiki frásagnarinna og hinn fágaði einfaldleiki hefur skipað því á tignarsess í [[latneskar bókmenntir|latneskum bókmenntum]]“.
 
== Borgarastríð ==
== Þrístjórnarbandalagi slitið ==
[[Mynd:Caesarova kasna detail.jpg|thumb|leftright|150200px|Gosbrunnur með styttu af Caesari]]
=== Þremenningasambandi slitið ===
Á meðan dvöl Caesars í Gallíu stóð gliðnaðiliðaðist [[þrístjórnarbandalagið]]þremenningabandalagið í sundur. Árið 54 f.Kr. lést Julia, dóttir Caesars og eiginkona Pompeiusar, í barnsburði. Hjónaband Pompeiusar og Juliu virðist hafa verið náið og hafði hjálpað til við að styrkja samband Pompeiusar og Caesars. Crassus, sem hafði verð skipaður landssjóri í [[Sýrland]]i, vildi ná frama og vinna lönd sem herforingi eins og Caesar og Pompeius. [[Parþía]] lá austan við Sýrland og þangað hélt Crassus með her en féll í [[Orrustan við Carrhae|orrustunni við Carrhae]] [[53. f.Kr.]] Segja má að andlát Juliu og Crassusar hafi gert útaf við þremenningasambandið.
 
=== Átök við Pompeius ===
Pompeius, sem var landsstjóri á Spáni, sat í Róm og hafði snúist á sveif með höfðingjumíhaldsmönnum (''optimates'') þar sem lýðssinnar (''populares'') voru farnir að verða uppvöðslusamir. Pompeius studdi öldungaráðið ísem þvíheimtaði að Caesar skyldimyndi leysa upp her sinn er landsstjóratíma hans í Gallíu lyki. Caesar neitaði þessu og árið [[49 f.Kr.]] hélt hann með her sinn í heimildarleysi yfir [[Rubicon-fljót]], sem skilur að Gallíu Císalpínu og [[Ítalía|Ítalíu]]. Við þessa ákvörðun sína mælti Caesar hin fleygu orð: „teningunum er kastað“ [ālea iacta est] og átti við að nú skyldi hann gera upp við Pompeius. Caesar hélt til Rómar með her sinn en Pompeius hörfaði til [[Balkanskagi|Balkanskaga]] þar sem hann kom sér upp herliði. [[48. f.Kr]]. Hélt Caesar á eftir honum og háðu þeir [[Orrustan við Farsalos|orrustu við Farsalos]] á [[Grikkland hið forna|Grikklandi]] og hafði Caesar sigur. Pompeius flúði til [[Egyptaland]]s þar sem hann var veginn af mönnum faraós þegar hann gekk þar á land; það gerðu þeir til að reyna að tryggja sér stuðning Caesars.
 
=== Egyptland og frekari átök ===
Caesar sigldi til [[Alexandría (Egyptaland)|Alexandríu]] á eftir Pompeiusi. Þar reyndi hann að miðla málum systkinanna [[Ptólemajos]]ar og [[Kleópatra|Kleópötru]] sem gerðu bæði tilkall til krúnunar. Caesar kom Ptólemajosi konungnum frá völdum og setti Kleópötru í hásætið. Kleópatra og Caesar eignuðust sonin [[Ptólemajos Caesar]] og gekk hann undir heitinu Caesaríon''Caesarion'' ([[Litli Caesar]]). Caesar sneri aftur til Rómar ásamt Kleópötru og Litla Caesari eftir að hafa sigrað í orrustu í [[Litla Asía|Litlu Asíu]] þar sem hann „kom, sá og sigraði“. ÞegarÞessu næst sneri Caesar hafðisér sigrað allastuðningmönnum stuðningsmennPompeiusar og sigraði [[Metellus Scipio]], [[Cato yngri]] og [[Juba 1.|Juba konung í Númidíu]] í [[orrustan við Thapsus|orrustunni við Thapsus]] í norður-Afríku. Synir Pompeiusar, efndiGnajus hannog Sextus, höfðu flúið til Hispaniu og Caesar fór á eftir þeim. Hann mætti þeim í [[orrustan við Munda|orrustunni við Munda]] og knúði fram sigur en sagðist síðar hafa þurft að berjast fyrir lífi sínu. Að þessu öllu loknu blés Caesar til sigurgöngu umí Róm og kom Kleópatra opinberlega fram við hlið hans. Caesar var giftur Calpúrníu og bjó með henni í Róm en hann var líka í sambandi við Kleópötru sem bjó í einkahöll handan Tíberfljóts. Kleópatra vildi að Caesar stofnaði konungsveldi Rómar og settist að í Alexandríu þar sem hún yrði drottning.
 
== Einvaldur ==