„Tónkvíslin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stekkjastaur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Stekkjastaur (spjall | framlög)
Bætti við um Tónkvíslina 2016, bætti við í aðal texta
Lína 1:
:''Sjá einnig greinina [[tónkvísl]].''
 
'''Tónkvíslin''' er söngkeppni sem hefur verið haldin af [[Nemendafélag Framhaldsskólans á Laugum | Nemendafélagi Framhaldsskólans á Laugum]] frá árinu 2006. Fram að 2016 var hún forkeppni fyrir [[SöngvakeppniSöngkeppni framhaldsskólanna|Söngkeppni Framhaldsskólanna]] áður en Nemendafélagið dróg sig úr keppninni í byrjun 2016, ásamt nokkrum öðrum framhaldsskólum.<ref>http://www.nfl.is/forsiacuteetha/varandi-songkeppni-framhaldsskolanna</ref> Keppnin er arftaki [[Söngmundur|Söngmundar]].
 
KeppninKeppninni er tvískiptskipt upp í tvo flokka, annars vegar eru það keppendur úr Framhaldsskólanum og hins vegar keppendur úr grunnskólum næsta nágrennis, allt frá Vaðlaheiði austur að Vopnafirði. Fyrst kepptu 5 grunnskólar en hefur þeim hefur fjölgað og í dag keppaer 8 grunnskólargrunnskólum boðið að keppa. Dómnefnd velur 3 bestu atriðin frá framhaldsskólanum og 3 bestu atriðin úr hópi grunnskóla. Símkosning ákvarðar svo vinsælasta atriðið úr sitthvorum keppnisflokknum.
Dómnefnd velur 3 bestu atriði frá framhaldsskólanum og 3 bestu atriði frá grunnskólanum. Símkosning ákvarðar svo vinsælasta atriðið af þeim öllum.
 
2015 var fyrsta árið sem Tónkvíslin var sýnd í beinni útsendingu bæði í sjónvarpi og á netinu hjá [[Bravó]] og hefur hún verið það síðan.
Grunnskólarnir sem taka þátt í keppninni eru [[Þingeyjarskóli]] á Laugum, [[Stórutjarnaskóli]] í Ljósavatnsskarði, [[Borgarhólsskóli]] á Húsavík, [[Reykjahlíðarskóli]] í Mývatnssveit, [[Grunnskóli Raufarhafnar]], [[Grunnskóli Þórshafnar]], [[Grunnskóli Kópaskers]] og [[Vopnafjarðarskóli]].
 
Grunnskólarnir sem boðið er að taka þátt í keppninni eru [[Þingeyjarskóli]] í Aðaldal, [[Stórutjarnaskóli]] í Ljósavatnsskarði, [[Borgarhólsskóli]], [[Reykjahlíðarskóli]] í Mývatnssveit, [[Grunnskóli Raufarhafnar]], [[Grunnskóli Þórshafnar]], [[Grunnskóli Kópaskers]] og [[Vopnafjarðarskóli]].
 
== 2016 ==
[[Mynd:Elvar - Sigurvegari Tónkvíslarinnar 2016.jpg|thumb|340x340px|Elvar Baldvinsson, sigurvegari Tónkvíslarinnar 2016]]
Tónkvíslin 2016 átti sér stað 27. febrúar. Atriðin kvöldsins voru 17, þar af 8 úr grunnskólunum, 8 úr framhaldsskólanum og eitt atriði frá starfsmönnum framhaldsskólans. 2016 var ellefta skipti sem Tónkvíslin var haldin en fyrsta skipti sem hún var ekki haldin sem forkeppni fyrir [[Söngkeppni framhaldsskólanna]]. 2016 var annað árið sem keppnin var sýnd í beinni útsendingu frá sjónvarpsstöðinni [[Bravó]]. Af 8 grunnskólum sem boðið var að taka þátt sendu 4 fulltrúa, [[Borgarhólsskóli]], [[Stórutjarnaskóli]], [[Þingeyjarskóli]], [[Öxarfjarðarskóli]]. <ref>http://www.visir.is/tonkvislin-i-beinni-a-visi-og-bravo/article/2016160229118</ref>
 
Sigurvegari Tónkvíslarinnar var Elvar Baldvinsson sem tók lagið ''Nothing Really Matters'' eftir Mr. Probz. Í öðru sæti var Þórdís Petra með flutning sinn á laginu ''Will You Still Love Me Tomorrow'' og í þriðja var Ágústa Skúladóttir með lagið ''The Best.'' Sigurvegari símkosningarinnar voru Kristján og Lundarnir með íslenska þýðingu á laginu ''Sorry''.
 
Sigurvegari keppnisflokks grunnskóla var Harpa Ólafsdottir sem söng ''Dancing On My Own'' eftir Robyn. Í öðru sæti var Alexandra Dögg með ''Listen'' og í þriðja sæti var Andrea Pétursdóttir með flutning sinn á ''Breakeven.'' Sigurvegari símkosningarinnar var Elfa Mjöll með lagið ''My Heart Will Go On.''
 
Sérstakur gestur kvöldsins var [[Eyþór Ingi Gunnlaugsson]] sem steig a svið bæði í upphafsatriðinu og dómarahléinu. Dómnefnd sátu þau [[Bylgja Steingrímsdóttir]], [[Stefán Jakobsson]] og [[Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson]]. Kynnar kvöldsins voru [[Arnór Benónýsson]],ákon Breki Harðarsson, og Stefán Valþórsson. Framkvæmdarstjóri Tónkvíslarinnar 2016 var Ágústa Skúladóttir.
{| class="wikitable sortable"
!Nr.
!Flytjandi
!Lag
!Stig
!Skóli
!Sæti <ref>http://www.641.is/elvar-sigurvegari-tonkvislarinnar-harpa-vann-grunnskolakeppnina/</ref>
|-
|'''1'''
|'''Alexandra Dögg'''
|'''Listen'''
|'''Grunn'''
|[[Borgarhólsskóli|'''Borgarhólsskóli''']]
|'''2.'''
|-
|2
|Jónína Freyja
|Make You Feel My Love
|Grunn
|[[Öxarfjarðarskóli]]
| -
|-
|'''3'''
|'''Þórdís Petra'''
|'''Will You Still Love Me Tomorrow'''
|'''Framhalds'''
|[[Framhaldsskólinn á Laugum|'''Framhaldsskólinn á Laugum''']]
|'''2.'''
|-
|4
|Eyþór Kári
|Hjá Þér
|Grunn
|[[Stórutjarnaskóli]]
| -
|-
|5
|Freyþór Hrafn
|Your Song
|Framhalds
|[[Framhaldsskólinn á Laugum]]
| -
|-
|'''6'''
|'''Harpa Ólafsdóttir'''
|'''Dancing On My Own'''
|'''Grunn'''
|[[Borgarhólsskóli|'''Borgarhólsskóli''']]
|'''1.'''
|-
|7
|Eva Sól
|Demons
|Framhalds
|[[Framhaldsskólinn á Laugum]]
| -
|-
|8
|Sigurbjörg Freyja
|Stitches
|Grunn
|[[Borgarhólsskóli]]
| -
|-
|'''9'''
|'''Kristján og Lundarnir'''
|'''Sorry'''
|'''Framhalds'''
|[[Framhaldsskólinn á Laugum|'''Framhaldsskólinn á Laugum''']]
|'''Vinsælast'''
|-
|10
|Hugrún Birta
|People Help The People
|Framhalds
|[[Framhaldsskólinn á Laugum]]
| -
|-
|'''11'''
|'''Andrea Pétursdóttir'''
|'''Breakeven'''
|'''Grunn'''
|[[Borgarhólsskóli|'''Borgarhólsskóli''']]
|'''3.'''
|-
|'''12'''
|'''Elvar Baldvinsson'''
|'''Nothing Really Matters'''
|'''Framhalds'''
|[[Framhaldsskólinn á Laugum|'''Framhaldsskólinn á Laugum''']]
|'''1.'''
|-
|13
|Stefán & Kristjana
|Can't Help Falling In Love
|Grunn
|[[Þingeyjarskóli]]
| -
|-
|14
|Agnes Diljá
|All The Pretty Girls
|Framhalds
|[[Framhaldsskólinn á Laugum]]
| -
|-
|'''15'''
|'''Elfa Mjöll'''
|'''My Heart Will Go On'''
|'''Grunn'''
|[[Borgarhólsskóli|'''Borgarhólsskóli''']]
|'''Vinsælast'''
|-
|'''16'''
|'''Ágústa Skúladóttir'''
|'''The Best'''
|'''Framhalds'''
|[[Framhaldsskólinn á Laugum|'''Framhaldsskólinn á Laugum''']]
|'''3.'''
|-
|17
|Hljómsveitin Sérkennsla
|Dancing In The Street
|Framhalds
|Starfsmannaatriði
| -
|}
 
== 2008 ==
Lína 54 ⟶ 192:
* [http://www.nfl.is/ Vefsíða Nemendafélags Framhaldsskólans á Laugum]
* [http://www.laugar.is/ Vefsíða Framhaldsskólans á Laugum]
* [http://www.myspace.com/tonkvisl Tónkvíslin] á [[MySpace|MySpace.com]]
[[Flokkur:Keppnir íslenskra framhaldsskóla]]