„Íslandsmót karla í íshokkí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Uppfærði fjölda liða í deild, bætti við Íslandsmeisturum til dagsins í dag. Gerði eina leiðréttingu. Skautafélag Akureyrar var Íslandsmeistari árið 2010, en það var ranglega skráð SR.
Lína 4:
|Íþrótt=[[Íshokkí]]
|Stofnuð=[[1991]]
|Fjöldi liða=64
|Land={{ISL}} [[Ísland]]
|Sigursælast= [[Skautafélag Akureyrar]] (1619 titlar)
|Heimasíða=
}}
'''Íslandsmót karla í íshokkí''' er efsta deild í íshokkí á [[Íslandi]]. SexFjögur lið keppa í deildinni: Skautafélag Akureyrar, Skautafélag Reykjavíkur, Björninn og UMSK Esja.
== Saga ==
Íshokkí á Íslandi var upprunalega leikið á tjörnum og ám. Veðrið gerði erfitt fyrir að spila og gerðu aðstæður mjög krefjandi. 1987 var fyrsta vélfrysta skautasvellið byggt á Akureyri og fyrsta skautahöllin var byggð í Reykjavík 1997. Síðan var reist skautahöll á Akureyri árið 2000 og svo í Egilshöll í Reykjavík 2003.
Fyrsta deildin í íshokkí var stofnuð 1991 með þremur liðum. (SA, SR og Björninn) Deildin byrjar venjulega í októberseptember og lýkur í mars eða apríl.
== Núverandi lið (2014-2015) ==
Lína 20:
* Esja í Reykjavík
* SR - Lið Skautafélags Reykjavíkur í Reykjavík
* SA Víkingar - Lið Skautafélags Akureyrar á Akureyri
 
== Fyrrverandi lið ==
Lína 47:
* 2007-2008 - Skautafélag Akureyrar
* 2008-2009 - Skautafélag Reykjavíkur
* 2009-2010 - Skautafélag ReykjavíkurAkureyrar
* 2010-2011 - Skautafélag Akureyrar
* 2011-2012 - Björninn
* 2012-2013 - Skautafélag Akureyrar
* 2013-2014 - Skautafélag Akureyrar
* 2014-2015 - Skautafélag Akureyrar
* 2015-2016 - Skautafélag Akureyrar
 
[[Flokkur:Íslensk íshokkímót og -keppnir]]