„Handbolti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
bætti upplýsingum um markmann
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Sydney 2000 Olympic handball.JPG|thumb|right|Handboltaleikur á [[Ólympíuleikarnir|Ólympíuleikunum]] í [[Sydney]] [[2000]].]]
'''handboltiHandbolti''' eða '''Handknattleikur''' er [[hópíþrótt]] þar sem tvö sjö manna lið keppast um að koma bolta í mark. Einn liðsmaður úr hvoru liði er markmaður og er sá eini sem má stíga inn í markteiginn á sínum vallarhelmingi. Í vörn standa hinir sex utan teigsins og reyna að hindra sókn andstæðinganna, í sókn sækja þeir að hinu markinu og reyna koma boltanum í mark andstæðinganna. Liðsmenn mega ekki taka fleiri en þrjú skref án þess að drippla boltanum og mega ekki halda boltanum án þess að senda eða skjóta í meira en þrjár sekúndur. Í hvoru liði eru tveir hornamenn, tvær skyttur, einn miðjumaður, einn línumaður og einn markmaður.
 
Handboltakappleikur er hraður og yfirleitt eru skoruð mörg mörk miðað við aðrar knattíþróttir.