„Bíll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
egin - eigin stafsetningarvilla
Lína 1:
[[Mynd:Citroenpadda.JPG|thumb|right|250px|[[Citroën DS]] 1975]]
'''Bifreið''' eða '''bíll''' er vélknúið farartæki sem er notað til þess að flytja farþega, sem einnig ber egineigin vél eða mótor.
 
Upphaf nútímabílsins kom með framleiðslu Benz Patent-Motorwagen [[1886]]. Vélknúnir vagnar tóku við af hestvögnunum og þá sérstaklega þegar verð bíla varð viðráðanlegt með komu [[Ford Model T]] árið [[1908]].