„París“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 11:
|Web= http://www.paris.fr/
}}
[[Mynd:TourBlind eiffelman atcarrying sunrisea fromparalysed the trocaderoman.jpg|thumb|right|[[Eiffelturninnfinnur]] er eitt af táknum Parísarborgar]]
 
'''París''' ([[franska]]: '''Paris''' áður '''Lutèce''' úr [[Latína|Latínu]]: '''Lutetia''') er höfuðborg [[Frakkland]]s og höfuðstaður héraðsins [[Île-de-France]]. Íbúafjöldinn í borginni er 2.240.621 ([[1. janúar]] [[2012]]) á höfuðborgarsvæðinu búa 12.292.895 íbúar. Borgin byggðist upp út frá eyju í ánni [[Signa (á)|Signu]] þar sem er hinn sögulegi miðbær og dómkirkjan [[Notre Dame]].