„Hlébarði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 212.30.242.35 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
Lína 23:
 
==Útlit==
Hlébarðar hafa langann og mjóann líkama sem er sterkur og vöðvastæltur, hafa stuttar fætur og langann hala sem þeir nota til þess að halda sé jafnvægi meðan þeir eru upp í trjám. Þeir geta orðið 50kg og upp í allt að 120kg, þeir eru um kringum tveir til þrír metrar að lengd ef rófan er mæld með, rófan er oftast um 90cm löng. Kvenkyns hlébarðar eru oftast um tveir þriðju af stærð karlkyns hlébarða. Hlébarðurinn hefur rósettumynstur á feldinum sínum líkt og [[jagúar]] eru með en munurinn er sá að rósettumynstrið á hlébarðanum er minna. Feldurinn getur verið snöggur eða þykkur, það fer allt eftir hvar hlébarðinn lifir. hlébarðar eru mjög fallegir og doppurnar geta orðið allt að 100.000 eða fleyri
 
==Mataræði==