„Undirskriftalisti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 6:
Ýmsar undirskriftasafnanir hafa verið haldnar á Íslandi í gegnum tíðina. Eftirtaldar safnanir hafa náð mestum fjölda undirskrifta:
# Gegn [http://icelandreview.com/news/2009/03/16/indefence-group-delivers-petition-uk-parliament beitingu breska ríkisins á hryðjuverkalögum] gegn Íslandi (2008), 83.353 undirskriftir.
# Krafa um að 11% af vergri þjóðarframleiðslu renni í heilbrigðismál (2016), 79.214800 undirskriftir (þann 2223. febrúar 2016).
# Gegn flutningi [[Reykjavíkurflugvöllur|Reykjavíkurflugvallar]] úr [[Vatnsmýri]] (2013), 69.637 undirskriftir.
# Gegn [[Icesave]]<nowiki/>-samningi 2 (2010), 56.089 undirskriftir.