„Litáíska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 117 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q9083
Alloutnow (spjall | framlög)
m Eftir tölvupóstsamskipti (23.2.2016) við Ara Pál Kristinsson, starfsmann hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, þá breytti ég eftirfarandi rithætti: 'Litháen' í 'Litáen' og 'litháíska' í 'litáíska'
Lína 1:
{{Tungumál|nafn=LitháískaLitáíska|nafn2=Lietuvių Kalba|
|ættarlitur=Indóevrópskt
|ríki= LitháenLitáen, Pólland, Hvíta-Rússland
|talendur=4 milljónir|sæti=ekki með efstu 100
|ætt=[[Indóevrópsk tungumál]]<br />
&nbsp;[[Baltnesk tungumál]]
|þjóð=[[LitháenLitáen]]
|stýrt af=
|iso1=lt|iso2=lit|sil=lit}}
 
'''LitháískaLitáíska''' (''lietuvių kalba'', í eldra mali '''lithaugska''') er tungumál talað í [[Litháen|Litáen]] af 4 milljónum manna. LitháískaLitáíska er stundum sögð einna fornlegust allra [[indóevrópsk tungumál|indóevrópskra mála]] en elstu textar á tungumálinu eru frá [[1550]].
 
== Málfræði ==
[[Fall (málfræði)|Föll]] nafnorða eru átta í litháískulitáísku. Þetta eru [[ávarpsfall]], [[staðarfall]], [[tækisfall]] og [[íferðarfall]] (auk [[nefnifall]]s, [[þolfall]]s, [[þágufall]]s og [[eignarfall]]s). Enginn [[greinir]] er notaður með nafnorðum en [[kyn (málfræði)|kynin]] eru 2; karlkyn og kvenkyn. [[Nafnháttur]] sagna endar alltaf á ''-ti''. Líkt og í íslensku tákna ''-i'' og ''-y'' alltaf það sama en yfsilon er ekki einna seinast í stafrófinu heldur strax eftir ''-i''. Sérkennilegt er hvernig [[neitun]] er forskeytt við sagnir.
 
== Ritmál ==
LitháískaLitáíska notar latínuletur sem hefur verið aðlagað með smástrikum. Það hefur 32 stafi.
 
{| border=0 style="border-collapse:collapse; text-align:center"