„Tónkvíslin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rotlink (spjall | framlög)
m fixing dead links
Stekkjastaur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
:''Sjá einnig greinina [[tónkvísl]].''
{{Infobox söngvakeppni
| name = Tónkvíslin
| logo = [[File:Logo Tónkvíslarinar 2016.jpg|Logo Tónkvíslarinar 2016]]
| Haldið af = Nemendafélag Framhaldskólans á Laugum
| Staðsetning = Íþróttahúsið á Laugum
| Fyrst haldin = 2006
| Keppnir = 11
| Fjöldi skóla = 9
}}
'''''Tónkvíslin''''' er söngkeppni sem [[Nemendafélag Framhaldsskólans á Laugum]] heldur og kepptu áður 5 grunnskólar úr næsta nágrenni með en nú hefur þeim fjölgað og í dag keppa 9 grunnskólar auk Framhaldsskólans á Laugum í tvískiptri keppni. Í keppninni er annars vegar valið framlag [[Framhaldsskólinn á Laugum|framhaldsskólans]] fyrir [[Söngkeppni framhaldsskólanna|Söngkeppni framhaldsskólanema]] og hinsvegar er valið besta atriðið úr grunnskólunum. Keppnin er haldin í íþróttahúsinu við tjörnina á [[Laugar|Laugum]] í Reykjadal.