„Merkúr (reikistjarna)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
| myndatexti = Mynd af Merkúríusi tekin af [[MESSENGER]]-farinu.
| kyn = kk
| nefnt_eftir = [[MerkúríusMerkúr (guð)|MerkúríusiMerkúr]]
| viðmiðunartími = J2000
| forskeyti_nándogfirrð = Sól
Lína 53:
}}
:''getur einnig átt við rómverska guðinn [[Merkúr (guð)|Merkúr]]''
'''Merkúr''', einnig nefndur '''Merkúríus''', er innsta [[reikistjarna]]n í [[sólkerfið|sólkerfinu]] og sú innsta af [[innri reikistjarna|innri reikistjörnunum]]. Hún er nefnd eftir rómverska [[guðRómversk goðafræði|rómverska guðinum]]inum [[MerkúríusMerkúr (guð)|MerkúríusMerkúr]]. Fyrir [[5. öld f.Kr.]] héldu [[Grikkland|grikkir]] að hún væri tvær stjörnur, þar sem þeir höfðu ekki gert sér grein fyrir því að hún birtist sitt hvoru megin við sólina með svo stuttu millibili. Sú sem menn sáu á kvöldhimninum var kölluð [[Hermes]] en [[Apollo (guð)|Apollo]], eftir sólguðinum, þegar hún birtist á morgnana. [[Pýþagóras]] er talinn sá fyrsti sem benti á að þetta væri eini og sami hluturinn. Í [[Kína|kínveskri]], [[japan]]skri, [[Kórea|kóreskri]] og [[víetnam]]skri menningu er hún kölluð ''Vatnsstjarnan'', byggt á [[Frumefnin fimm|frumefnunum fimm]]. [[Þverganga|Þvergöngur]] Merkúrs eru tiltölulega algengar, eða 13 til 14 á hverri [[öld]].
 
== Andrúmsloft ==