Munur á milli breytinga „Menntaskólinn á Akureyri“

 
== Námsframboð - ný Námskrá frá 2010 ==
Menntaskólinn á Akureyri er hefðbundinn bóknámsskóli sem býður upp á fjögurra ára nám til stúdentsprófs. Skólinn er [[bekkjaskóli]]. Einnig gefst einstaklingum nokkur kostur á valáföngum innan hvers [[svið]]ssviðs.
 
Árið 2008 voru samþykkt ný lög um framhaldsskóla á Íslandi. Menntaskólinn á Akureyri var einn þeirra skóla sem valinn var til að vera í fararbroddi við ritun nýrrar námskrár. Haustið 2010 hóf MA kennslu eftir nýrri námskrá í 1. bekk og fyrstu stúdentar skv. nýrri námskrá verða brautskráðir vorið 2014.
 
Ferlar frá og með 2010:
*[[ Raungreinasvið]]
*[[ Tungumála- og félagsgreinasvið]]
*[[ Listnámssvið (tónlistarbraut)]]
Frá og með nýrri námskrá 2016 verða ferlarnir:
* Félagsgreinabraut