„Laugarás (Reykjavík)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Marghuga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Marghuga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
=== Myndun ===
[[Mynd:Iceland Mid-Atlantic Ridge Fig16.gif|thumb|Flekaskil og gosbelti á Íslandi]]
Í jarðfræðilegum skilningi er Ísland fremur ung eyja og veldur staðsetning þess veldur því að eldvirkni er mikil. Elstu hlutar landsins eru á [[w:Vestfirðir|vestfjörðum]] og [[w:Austfirðir|austfjörðum]] og eru þeir 14-16 milljóna ára gamlir.
Laugarás, ásamt [[w:Öskjuhlíð|Öskjuhlíð]] og eyjum í [[w:Kollafjörður (Faxaflóa)|Kollafirði]] eins og [[w:Viðey|Viðey]] eru grágrýtismyndanir sem urðu til þegar hraun rann frá [[w:Borgarhólar|Borgarhólum]] á [[w:Mosfellsheiði|Mosfellssheiði]] fyrir 200.000 árum.