„Demókrataflokkurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 12:
Demókrataflokkurinn stóð uppi sem eins konar sigurvegari og eignuðist næstu forseta, þar á meðal [[Andrew Jackson]] og [[Martin Van Buren]] sem héldu gömlu einkennunum, um lítil afskipti ríkisins af innanríkismálum, á lofti fram eftir öldinni.
 
Stuðningsmannahópur Demókrataflokksins var orðinn aðeins fjölbreyttari en gamla Repúblikaflokksins, þar sem [[plantekrueigandi|plantekrueigendur]] voru hvað fjölmennastir,. í var veraDemókrataflokkurinn flokkur fyrir bæði landeigendur og verkamenn, þá aðalega í norð-austur ríkjunum. Þetta voru allt hópar sem áttu það sameiginlegt að vilja vera í friði frá ríkinu og treysta á [[sjálfsframlag]]ið. Á þessu tímabili var flokkurinn mjög virkur og hélt úti miklum [[áróður|áróðri]], jafnt nálægt [[kosningar|kosningum]] og þess á milli. Það sem gerði þetta allt mögulegt var að fjármunir höfðu safnast saman og við það gátu ákveðnir einstaklingar helgað sig pólitíkinni alfarið.
 
Andstæðingar demókrata, „Whig-flokkurinn“ voru einnig mjög stórir á þessum tímum og héldu úti sterkri kosningabaráttu móti demókrötum, þótt þeir hafi aðeins náð forsetaembættinu tvisvar af átta skiptum milli [[1828]] og [[1856]] og þurft að vera í [[stjórnarandstaða|stjórnarandstöðu]] í þinginu oftast.