„Vöðlavík“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Til Vaðlavíkur var ruddur vegur fyrir [[1940]] sem síðar var lengdur til [[Viðfjörður|Viðfjarðar]] og nýttist áður en [[Oddsskarð]]svegur var byggður. 10. janúar [[1994]] strandaði skipið Goðinn í víkinni og bjargaði þyrlusveit Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli skipverjum. Einn fórst við strandið.
 
Úr víkinni og heiðinni, VaðlavíkurheiðiVöðlavíkurheiði, eru tveir fjallstindar einna mest áberandi: Snæfugl og Hestshaus.
 
[[Flokkur:Suður-Múlasýsla]]
Óskráður notandi