„Orka“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
píka
m Tók aftur breytingar 37.205.37.156 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Dexbot
Lína 2:
'''Orka''' er grundvallarstærð sem hvert [[eðlisfræði]]legt [[kerfi]] hefur að geyma. Orka er skilgreind sem magn ''[[vinna (eðlisfræði)|vinnu]]'' sem þarf til að breyta [[ástand (eðlisfræði)|ástandi]] eðlisfræðilegs kerfis. Til dæmis þarf ''K'' = ½''mv''² vinnu til að hraða [[byssukúla|byssukúlu]] frá núll hraða í hraða ''v'' — og kallast því stærðin ½''mv''² [[hreyfiorka]] byssukúlunnar. Önnur dæmi eru [[raforka]]n sem geymd er í [[rafhlaða|rafhlöðu]], [[efnaorka]]n sem er í [[matur|matarbita]] eða bensíni, [[varmi|varmaorka]] [[vatnshitari|vatnshitara]], [[stöðuorka]] upphækkaðs vatns á bak við [[stífla|stíflu]] og hreyfiorka bíls á ákveðnum hraða.
 
Það er auðveldlega hægt að breyta orku úr einni mynd yfir í píkuaðra. Sem dæmi, ef rafhlaða er notuð til að knýja rafmagnshitara, breytist efnaorka í raforku, sem svo aftur breytist í varmaorku. Eða, með því að láta upphækkað vatn renna niður á við, breytist stöðuorka þess í hreyfiorku hreyfils, sem svo breytist í raforku með hjálp rafals. [[Orkuvarðveislulögmálið]] segir að í lokuðu kerfi haldist heildarorka kerfisins, sem samsvarar samanlögðum hlutorkugildum þess, föst. Þetta lögmál stafar af tímahliðrunarsamhverfu eðlisfræðilegra ferla, sem merkir að þeir eru óháðir byrjunartíma.
 
== Einingar ==