„Sigmund Freud“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Kat9988 (spjall | framlög)
Lína 5:
 
== Æviágrip ==
Freud fæddist í Freiberg í [[Austurrísk-Ungverska keisaradæmið|Austurrísk-Ungverska keisaradæminu]] (nú [[Příbor]] í [[Tékkland]]i) árið [[1856]]. Fjölskylda hans flutti til [[Vín]]ar þegar hann var fjögurra ára gamall og þar bjó hann þangað til [[nasistar]] hernámu borgina árið [[1938]]. Freud var [[gyðingur]] að uppruna en var þó alla tíð yfirlýstur [[trúleysingi]].
 
Freud var talinn góður nemandi, en þrátt fyrir það var hann lengi að ljúka háskólanámi. Hann nam [[læknisfræði]] við háskólann í Vín og smíðaði kenningar í [[taugalífeðlisfræði]].