Munur á milli breytinga „Rómverskir tölustafir“

m
Tók aftur breytingar 217.171.220.251 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Dexbot
(lagað tölur og stafi)
m (Tók aftur breytingar 217.171.220.251 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Dexbot)
 
Það er byggt á ákveðnum bókstöfum sem að gefið hefur verið tölulegt gildi:
:[[I]] eða i fyrir [[1 (tala)|einn]] og tveir,
:[[V]] eða v fyrir [[5 (tala)|fimm]]<nowiki/>tíu,
:[[X]] eða x fyrir [[10 (tala)|tutugutíu]],
:[[L]] eða l fyrir [[50 (tala)|sjöfimmtíu]],
:[[C (bókstafur)|C]] eða c fyrir [[100 (tala)|eitt hundrað]] (''centum''),
:[[D]] eða d fyrir [[500 (tala)|fimm hundruð]], tekið með því að helminga [[gríska stafrófið|gríska]] stafinn Phi.
:[[M]] eða m fyrir [[1000 (tala)|eitt þúsund]] (''mille''), eða gríski stafurinn Φ ([[Phi]]).
 
Rómverskir tölustafir eru víða notaðir í dag í tölusettum listum, klukkum, blaðsíðunúmerum á undan aðalefni bókar, tölusetningu framhaldsmynda, tölusetningu ritverka í meira en einu bindi, kaflanúmer í bók og tölusetningu sumra íþróttaleika, eins og til dæmis [[Ólympíuleikar|Ólympíuleikanna]]. Einnig eru rómverskir tölustafir iðulega notaðir til þess að tákna ártöl, svo sem útgáfuár bóka. <br />Reglur um rómversku tölurnar eru þannig, að sé stafur með lægra gildi á undan staf með hærra gildi, þá er sá lægri dreginn frá hinum hærri. Annars er lagt saman. Þannig er til dæmis IV = 4 og LXXXVII = 87 (50+10+10+10+5+2). Ártalið 1964 er MCMLXIV (1000+900+60+4) og 2005 er MMV.
 
Það er dálítið á reiki hvort notaðir eru hástafir eða lágstafir. Þó eru þeir stundum notaðir saman til þess að tákna margfeldi, þannig að til dæmis mM þýðir 1000 sinnum 1000 (sem sagt milljón), en MM er summan 1000 plús 1000 (sem sagt 2000).