„Pensilín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Penicillin-core.png|thumb|right|Einkennishópur penisillín fúkkalyfja.]]
'''Penisillín''', '''pensillín''' eða '''pensilínPensilín''' er [[fúkkalyf]] af [[beta-laktam]] gerð. Það er notað gegn [[sýking]]um af völdum næmra [[baktería]], venjulega [[Gramlitun|Gram-jákvæðra]]. Orðið ''penisillín'' er einnig oft notað um önnur beta-laktam sýklalyf sem smíðuð eru út frá penisillíni.
 
Efnaformúla penisillínefna er R-C<sub>9</sub>H<sub>11</sub>N<sub>2</sub>O<sub>4</sub>S.