„Harry Potter og viskusteinninn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.221.231.130 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Dexbot
lagfærði nokkrar stafsetningarvillur
Lína 24:
Á jólunum fær Harry [[Huliðsskikkja|huliðsskikkju]] föður sína frá ónefndum aðila. Hann uppgötvar líka spegil hinstu þráar, skrýtinn spegil sem sýnir ekki bara Harry, heldur Harry umkringdan allri fjölskyldu sinni. Stuttu eftir það fær Harry að vita að [[Nicolas Flamel]] er maðurinn sem bjó til [[Viskusteinninn|viskusteininn]], stein sem gefur eilíft líf.
 
Harry sér Snape yfirheyra [[Quirrell prófessor]], kennara í vörnum gegn myrku öflunum, hvernig á að komast fram hjá Hnoðra, sem samfærirsannfærir Harry, Ron og Hermione að Snape sé að reyna stela steininum til að Voldemort komist aftur til valda. Þríeykið kemst að því að Hagrid „ættleiddi“ [[Dreki (goðsagnarvera)|drekaegg]], og stuttu seinna klaktistklekst úr því drekaunginn Norbert. Úr því að ræktun þessarar drekategundar er bönnuð sannfæra krakkarnir Hagrid um að láta Charlie, eldri bróður Ron sem er drekahirðir, um haldið á Norbert og þannig getur hann umgengist aðra dreka. Harry og Hermione er refsað fyrir að vera úti með eftirsetu hjá Hagrid í [[Forboðni skógurinn|forboðna skóginum]]. Harry sér hettuklædda veru drekka [[blóð]] úr særðum [[Einhyrningur (dýr)|einhyrningi]]. [[Kentár]]inn Flórens segir Harry að þessi vera sé í rauninni Voldemort.
 
=== Viskusteinninn ===