„Heiðmörk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 9:
 
== Fuglalíf í Heiðmörk ==
Fuglalíf er ríkulegast í og við votlendi eins og vatnasvið Elliðavatns ([[Elliðavatn]], Myllutjörn, Helluvatn, Hraunstúnstjörn, Kirkjuhólmatjörn, Bugða, [[Hólmsá]] og Suðurá með Silungapolli svo og við [[Vífilsstaðavatn]]. Þéttleiki fugla er mestur í [[barrtré|barrskógi]] og [[alaskalúpína|lúpínu]] og eru fjórar tegundir algengustu varpfuglarnir [[hrossagaukur]], [[þúfutittlingur]], [[skógarþröstur]] og [[auðnutittlingur]]. Langmest er af skógarþresti og er hann um 45% allra varpfugla. <ref>[[http://reykjavik.is/sites/default/files/ymis_skjol/skjol_utgefid_efni/heidmork_skyrsla_loka.pdf FJóhann Óli Hilmarsson, Fuglalíf í Heiðmörk, 2010]]</ref>
 
== Tilvísanir ==