„Vöðvi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
[[Mynd:Skeletal muscle.jpg|right|thumb|Mynd sem skýrir uppbyggingu þverrákótts vöðva; með [[vöðvareif]]um og vöðvafrumum.]]
 
'''Vöðvi''' er [[vefur]] í [[stoðkerfi]] [[Líkami|líkamans]]. Vöðvar skiptast í þrjá flokka; [[Sléttur vöðvavefur|sléttan vöðvavef]], [[Þverrákóttur vöðvavefur|þverrákóttan vöðvavef]] (eða [[beinagrindarvöðvar|beinagrindarvöðvi]]) og [[Hjartavöðavefur|hjartavöðva]]. Beinagrindarvöðvar tengjast [[bein]]um með [[sin]]um. semog geturgeta dregist saman gerir limumútlimum kleyft að hreyfa sig. [[Taugakerfið]] stjórnar hreyfingu vöðvanna með því að [[hreyfitaug]]ar bera boð til þeirra. Vöðvi er gerður úr vöðvaþráðum.
 
Heimildum ber ekki saman um fjölda vöðva í mannslíkamanum en líklega eru þeir einhvers staðar á bilinu 640-850. Ástæða þess að ekki er ein tala sem allir sammælast um er meðal annars sú að sumirSumir telja samsettan vöðva sem einn en aðrir telja sérstaklega hvern hluta slíks vöðva. Þannig er til dæmis fjórhöfði í læri gerður úr fjórum hlutum eða vöðvum.
 
==Sléttir vöðvar==