„Afstæður aldur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Þróun lífs og jarðar
flokka
 
Lína 2:
 
Þegar stuðst er við steingervinga til að aldurákvarða jarðlagastafla er talað um afstæðan aldur. Afstæður aldur þýðir að bergi er raðað eftir tímaröð, það elsta neðst og yngsta efst. Afstæður aldur segir ekki til um hve langt er síðan ákveðinn atburður gerðist, aðeins hann gerðist á undan þessu og á eftir hinu.
 
{{stubbur|jarðfræði}}
 
[[Flokkur:Jarðfræði]]