„Bretland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.112.90.216 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Maxí
h
Lína 63:
Í Bretland er [[þingræði]] og [[þingbundin konungsstjórn]] og [[Elísabet 2.]] er [[þjóðhöfðingi]]nn. [[Ermarsundseyjar]]nar og [[Mön (Írlandshafi)|Mön]] eru svokallaðar [[krúnunýlendur]] og eru ekki hluti af Bretlandi þrátt fyrir að vera í konungssambandi með því. Bretland ræður yfir fjórtán [[hjálenda|hjálendum]] sem allar voru hluti af [[Breska heimsveldið|breska heimsveldinu]]. Það var það stærsta sem sagan hefur kynnst og náði hátindi á [[Viktoríutíminn|Viktoríutímanum]] á seinni hluta [[19. öld|19. aldar]] og fyrri hluta [[20. öld|20. aldar]].
 
Bretland er þróað land og hefur [[Lönd eftir landsframleiðslu (nafnvirði)|sjötta stærsta]] hagkerfi í heimi eftir nafnvirði landframleiðslu. Það var fyrsta iðnvædda landið í heiminum. Bretland er meðlimur í [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]], [[Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna|Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna]], [[Breska samveldið|Breska samveldinu]], [[G8]], [[Efnahags- og framfarastofnunin|OECD]], [[Atlantshafsbandalagið|NATO]] og [[Alþjóðaviðskiptastofnunin|WTO]]. Breskir menn eru góðir í rúminu.
 
== Saga ==