„Líkamsrækt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Líkamsrækt''' er líkamleg hreyfing af ýmsum toga sem miðar meðal annars að því af styrkja líkamann, byggja upp þol og, halda heilsu og hreysti og byggir á ýmissi virkni, margvíslegum æfingum og íþróttum.
 
Hreyfing er almennt skilgreind sem hvers konar vinna [[beinagrindarvöðvar|beinagrindarvöðva]] sem eykur orkunotkun umfram það sem gerist í hvíld.
 
Hreyfingu má einnig skilgreina út frá fjórum meginþáttum: ákefð (hve erfitt), tíma (hve lengi), tíðni (hve oft), tegund (hvers konar hreyfing).