„Massachusetts“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
×{{Fylki Bandaríkjanna
|Fullt nafn =Massachusetts
|Fáni =Flag_of_Massachusetts.svg
Lína 45:
}}'''Massachusetts''' er [[Fylki Bandaríkjanna|fylki]] á norðausturströnd [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] og er hluti af [[Nýja England]]i. Landamæri þess markast af [[Rhode Island]] og [[Connecticut]] í suðri, [[New York-fylki|New York]] í vestri og [[Vermont]] og [[New Hampshire]] í norðri; þá liggur austurströndin að [[Atlantshaf]]i. Fylkishöfuðborgin er [[Boston]] sem er einnig fjölmennasta borg fylkisins en í fylkinu búa um 6,5 milljónir manna ([[2010]]). Massachusetts varð sjötta viðurkennda fylki Bandaríkjanna þann [[6. febrúar]] árið [[1788]].
 
==Gallerí==
<gallery>
Image:Frost on Mt Greylock, from Notch Rd, Adams MA.jpg|<center>[[Mount Greylock]]</center>
Image:Lexington Battle Green, Lexington MA.jpg|<center>[[Lexington Common]]</center>
Image:USA 09562 Boston Luca Galuzzi 2007.jpg|<center>[[Boston]]</center>
</gallery>
 
==Tengil==
{{commonscat|Massachusetts}}