„Fjölbrautaskólinn við Ármúla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
+FÁ
Lína 1:
'''Fjölbrautaskólinn við Ármúla (FÁ)''' er [[framhaldsskóli]] í [[Reykjavík]]. Húsnæði skólans við [[Ármúli|Ármúla]] var upphaflega reist fyrir [[Gagnfræðaskóli verknáms|Gagnfræðaskóla verknáms]] en var almennur [[grunnskóli]] fyrir [[Háaleitis- og Bústaðahverfi]] til [[1979]]. Haustið 1977 voru fluttar í skólann framhaldsdeildir gagnfræðaskóla úr [[Lindargötuskólinn|Lindargötuskóla]] heilbrigðis- og uppeldissvið og árið 1979 voru fluttar í skólann verslunardeildir sem verið höfðu í [[Laugalækjarskóli|Laugalækjarskóla]]. Grunnskólinn var sameinaður [[Álftamýraskóli|Álftamýrarskólanum]]. Ármúlaskóli hefur því verið framhaldsskóli síðan 1979, en formlega var Fjölbrautaskólinn við Ármúla stofnaður haustið [[1981]].
 
== Tenglar ==