„Bogi (vopn)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
Þýtt úr ensku
 
Lína 16:
[[File:Grave goods from the Avar cemetery of Gyenesdiás, Hungary - reflex bow.jpg|thumb|Avar bogi frá um 700e.k]]
[[File:Reproduction Hunnu bow - National Museum of Mongolian History.jpg|thumb|Mongólskur bogi, eftirgerð]]
Það er engin ákveðin flokkun á bogum.<ref name=Paterson37>Paterson ''Encyclopaedia of Archery'' p. 37</ref> BogarBoga geta verið flokkaðirflokka eftir mismunandi eiginleikum, t.d eftir. efniviði, toglengd, lögun bogabogans séð frá hlið eða lögun arma í þversniði.<ref name=Heath14>Heath ''Archery'' pp. 14-16</ref>
 
Algengar gerðir
* [[Aftursveigður bogi]]: bogi þar sem endarnir sveigjast frá skyttunni. Það réttist úr sveigjunni þegar boginn er dreginnspenntur. Sveigjan eykur kraftinn í boganum..<ref name=Paterson90>Paterson ''Encyclopaedia of Archery'' pp. 90-91</ref>
* [[Reflex bow]]: a bow whose entire limbs curve away from the archer when unstrung. The curves are opposite to the direction in which the bow flexes while drawn.<ref name=Paterson90/>
* [[Langbogi]]: flatbogi sem er jafnhár skyttunni, yfirleittumyfirleitt um 2m langur. Hefðbundinn [[Enskur langbogi]] var yfirleitt úr ýviði, en aðrar viðartegundir voru einnig notaðar.<ref name=Paterson73>Paterson ''Encyclopaedia of Archery'' pp. 73-75</ref>
*[[Flatbow]]: sú gerð sem indíánar í Ameríku notuðu helst.
* [[Samsettur bogi]]: bogi úr meirmeira en einu efni.<ref name=Heath14/>
* [[Samansetjanlegur bogi]]: bogi sem er hægt að setja saman fyrir flutning.
* [[Trissubogi]]: bogi með trissum eða öðru til að hjálpa við að draga bogann.<ref name=Paterson38-40>Paterson ''Encyclopaedia of Archery'' pp. 38-40</ref>