Munur á milli breytinga „Tumi Sighvatsson“

Lengdi texta
m (Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q769011)
(Lengdi texta)
 
'''Tumi Sighvatsson eldri''' ([[1198]] – [[4. febrúar]] [[1222]]) var elsti sonur [[Sighvatur Sturluson|Sighvatar Sturlusonar]] og Halldóru Tumadóttur.
 
Þegar Sighvatur flutti til [[Eyjafjörður|Eyjafjarðar]] frá [[Sauðafell]]i í Dölum skildi hann næstelsta soninn, [[Sturla Sighvatsson|Sturlu]], eftir þar og gerði hann að héraðshöfðingja. Tumi vildi fá mannaforráð líka en faðir hans neitaði. Þá fór Tumi til [[Hólar í Hjaltadal|Hóla]] haustið 1221 og hrakti [[Guðmundur Arason|Guðmund Arason]] biskup af staðnum. Guðmundur og menn hans fóru þá út í [[Málmey (Skagafirði)|Málmey]] enog snemmadvöldu næstaþar við rýran kost. Snemma árs 1222 komu menn biskups til Hóla að næturlagi, lögðu eld í bæjarhúsin og náðu Tuma á sitt vald, léku hann illa og drápu hann, enlokum. biskupSagt er að biskupi hafi líkað þetta illa enda höfðu biskupsmenn þar með kallað yfir sig hefnd Sturlunga. Guðmundur flúði með menn sína til [[Grímsey]]jar en það dugði skammt því þeir Sighvatur og Sturla komu þangað um sumarið og hefndu fyrir víg Tuma, felldu biskupsmenn marga, handtóku svo Guðmund og sendu í útlegð.
 
Tumi virðist hafa verið ofstopamaður og safnað um sig fylgisveinum af svipuðum toga og í [[Sturlunga|Sturlungu]] segir: „... lagðist sá orðrómur á að enginn flokkur hefði verið jafn óspakur og sá er fylgdi Tuma Sighvatssyni og svo sjálfur hann.“
Óskráður notandi