„Naumhyggjulífsstíll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
tenglar
Tenglar
Lína 9:
 
=== Listasaga ===
[[:en:Minimalism|Minimalismi í listum]] hefst eftir [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimstyrjöld]] og var minimaliska hefðin sterkust  í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] á árunum 1960 og 1970. Minimalismi í listum  kom sem svar geng [[Abstraktlist|abstrak]]<nowiki/>t expessionisma og brúaði bilið yfir í post minimaliska listhefð.
 
==== Tónlist ====
Lína 30:
Í raun eru engar reglur þegar talað er um naumhyggju lífstíl, allir geta orðið naumhyggjufólk, það þarf ekki að ganga í neinn hóp, klúbb eða samtök og það er enginn foringi eða formaður sem stjórnar, nema þú sjálf. Naumhyggjan snýst um það að hafa eins lítinn farangur í lífinu og hægt er að komast af með, þá ert átt við bæði veraldlegan og andlegan farangur.Naumhyggja snýst um að eiga færri hluti og halda aðeins í það sem hefur eitthvað tilfinninga- eða notagildi. Það breytir því þó ekki að naumhyggjufólk kaupir oft og tíðum ekki færri gjafir en aðrir heldur kýs frekar að verja peningunum í upplifun frekar en hluti. Þessi lífstíll getur hjálpað fólki að einbeita sér og nýta tímann sinn betur. Einfaldleiki er lykilorðið og snýst lífstíllin um að eyða ekki orku í óþarfa. Því getur oft verið auðveldara að stjórna lífi sínu.
 
=== [[:en:Simple_living|Trúarleg og Andleg]] ===
Margir menningarheimar og [[trúarbrögð]] boða ágæti þess að lifa minimaliskum lífstíl. Meðal fyrstu þekktu dæmunum um boðun lífstílsins má finna á Indlandi og í Búddisma, einnig má finna dæmi um einfaldari lífstíl í Biblíunni, þá má helst nefna jóhannes skírara en Jesús sjálfur tók þátt í þessum lífstíl. Í [https://www.biblegateway.com/passage/?search=Mark+6%3A8&version=ESV Markúsar guðspjalli 6:8-9] segir hann lærisveinum sínum að fylgja sér og taka ekkert með nema göngustaf, þeir skulu ekki taka neitt brauð, burðarpoka né peninga á beltum sér en að klæðast sandölum og aðeins einum kufli.
 
Einfaldan lífstíl má rekja langt aftur til Asíu (Konfúsíus, Búddha og Zarathustra) og jafnvel til heimspekinga í [[Grikkland|Grikkl]]<nowiki/>andi, þar má nefna Diogenes frá Sinópíu.