„Oregon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
Svæðið sem nú er Oregon er talið hafa verið byggt mönnum í um 15.000 ár líkt hellaristur úr Fort Rock hellinum hafa sýnt. Síðar könnuðu Evrópumenn svæðið og voru Spánverjar fyrstir á 16 öld. Bretinn [[James Cook]] kannaði Kyrrahafsströndina árið [[1778]]. Árið 1859 varð Oregon fylki í Bandaríkjunum.
==Náttúrufar==
Um 48 % fylkisins er skógi vaxið. Áberandi trjátegundir eru [[degli]], Ponderosa[[fura]] og, [[risalífviður]], [[marþöll]] og [[fjallaþöll]]. Fjallahryggurinn [[Cascade range]] liggur í gegnum fylkið. [[Mount Hood]] er hæsta fjallið eða 3425 metrar að hæð. Columbia áin markar eystri landamæri fylkisins.
[[Crater Lake National Park]] er eini [[þjóðgarður]]inn.