„Alaskaösp“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
 
[[Mynd:Populus trichocarpa 05897.JPG|thumb|Alaskaösp]]
[[Mynd:Populus-trichocarpa.JPG|thumb|Lauf]]
Lína 5 ⟶ 6:
'''Alaskaösp''' ([[fræðiheiti]]: ''Populus trichocarpa'') er [[lauftré]] af asparættkvísl (''populus'') og [[víðisætt]] (''Salicaceae''). Heimkynni alaskaaspar er vesturströnd [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]]; sunnan frá [[Kalifornía|Kaliforníu]] norður til [[Kenai skagi|Kenaiskaga]] og [[Kodiakeyja|Kodiakeyju]] í Alaska.
 
Alaskaöspin er með stórvöxnustu aspartegundum og nær venjulega um og yfir 30 m. Á stöðum eins og í [[Oregon]]- og [[Washington-fylki]] í Bandaríkjunum verður hún allt að 60 metra há. <ref>[http://www.visindavefur.is/svar.php?id=57108 Getið þið sagt mér allt sem þið vitið um aspir?] Vísindavefur. Skoðað 3. febrúar 2016.</ref> Ársvöxtur getur orðið allt að 1 metri á ári, og greinar vaxa 40-60 cm. ári. Tegundin kýs sér helst frjóan jarðveg með ferskan jarðarka.
 
Laufblöðin eru egglaga. Börkur er ljósgrár eða gulgrár á ungum trjám en dökkgrár á eldri trjám. Af brumum alaskaaspar leggur sterkan balsamilm. Haustlitir alaskaaspar eru gulir. Öspin er afar fjölbreytileg að útliti og vaxtarlagi eftir kvæmum og klónum.