Munur á milli breytinga „Knattspyrna“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 4 árum
Leikurinn skal vera spilaður á grænu undirlagi en annars skal tilkynna mótherja um annað vallarval.<ref name="KSÍ reglur">[http://www.ksi.is/log-og-reglugerdir/reglugerdir/knattspyrnumot/ Reglugerð KSÍ um knattspyrnumót]</ref>
 
Fótboltavöllurinn skal vera rétthyrndur og mörk hans merkt. TveirTvær lengri hliðar vallarins eru kallaðar ''hliðarlínur'' og styttri línurnar eru kallaðar ''markalínur''. Fyrir miðju hliðarlínana liggja tvær jafnlangar línur. Í miðju þeirra er hringur ''vallarmiðja'' sem hefur 9,15 metra radíus.
 
Hliðarlínur eiga í öllum tilvikum að vera lengri en markalínurnar. Stærð valla í landsleikum er 100-110 metrar að lengd og 64-75 metrar að breidd. Leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands eru spilaðir á völlum með 68 metra breidd og 105 metra lengd.<ref>[http://www.ksi.is/media/mannvirki/2010-Knattspyrnuleikvangar-baeklingur.pdf Bæklingur um knattspyrnuleikvanga] KSÍ</ref> Stærð vallarins má breyta í öðrum tilvikum.
1.118

breytingar