„Ruðningur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Ruðningur''' er [[hópíþrótt]]. Rugby 7's er sú útgáfa leiksins sem er hluti af Olympíumótinu og er mest vaxandi hópíþrótt í heiminum í dag bæði karla og kvenna.
 
Upphafið að rugby má rekja til þess að William Webb Ellis nýtti sér regluleysi í þeirri boltaíþrótt sem spiluð var í Englandi árið 1823. Í stað þess að grípa bolta sem kom á flugi og henda honum í jörðina og sparka eins og venja var hljóp hann með boltann yfir marklínuna og skoraði stig. Þetta gerðist í bænum Rugby þaðan sem íþróttin fær nafn sitt. Það varð úr að reglur voru skilgreindar og til urðu tvær íþróttir – fótbolti og ruðningur fótbolti sem þekkist betur sem rugby í dag.
 
Ruðningur er stunduð af báðum kynjum og öllum aldurshópum í meira en 100 löndum í fimm heimsálfum. Rugby er 4-5 stærsta hópíþrótt í heiminum með yfir fjórar milljónir skráðra leikmanna. Aðildarsambönd með fulla aðild að Alþjóðarugbysambandinu (IRB) eru 97 talsins. Í október 2009 samþykkti Alþjóðaólympíunefndin 7 manna ruðningur sem keppnisgrein á Ólympíuleikunum 2016, sem haldnir verða í Rio de Janeiro í Brasilíu. Þar munu 12 kvennalið og 12 karlalið etja kappi.