„Norðausturkjördæmi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rungis (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 27:
Í báðum þingkosningunum sem fram hafa farið eftir að nýja kjördæmaskipunin var tekin upp hafa úrslitin í Norðausturkjördæmi einkennst af meiri jöfnuði á milli flokka en tíðkast í öðrum kjördæmum, það er sterkasta vígi bæði [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]] og [[Vinstri hreyfingin - grænt framboð|Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs]] á meðan bæði [[Sjálfstæðisflokkurinn]] og [[Samfylkingin]] hafa verið veikari þar en á landsvísu. [[Frjálslyndi flokkurinn]] hefur aldrei átt þingmann í kjördæminu né í forverum þess.
 
Kjördæmið hefur sem áður segir verið talið eitt höfuðvígi Framsóknarflokksins sem hefur nær alltaf átt fyrsta þingmann kjördæmisins (og þar áður á Norðurlandi eystra og Austurlandi) og ef ekki þann fyrsta þá annan og stundum báða. Vinstri græn hafa frá stofnun flokksins 1999 einnig fengið mest fylgi í Norðausturkjördæmi (og þar áður á Norðurlandi eystra) en það er heimakjördæmi fyrrverandi formanns flokksins, [[Steingrímur J. Sigfússon|Steingríms J. Sigfússonar]].
 
== Sveitarfélög ==