„Hafnabolti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 15:
Hlutverk leikmanna:
 
''kylfingur''<br />
kylfingur þ.e. sá sem slær fyrir liðið sér um að hitta boltann eins langt og hann getur og á þann máta að varnarleikmenn
ná ekki að grípahann. þegar kylfingurinn hefur hitt boltann og boltinn komið út á völlinn þannig að hann sé "í leiknum"
breytist kylfingurinn í hlaupara og hleypur í fyrstu höfn, eða ef hann getur áfram í 2. 3. eða heimahöfn.
 
''kastari''<br />
Kastari er staðsettur á miðjum innri vellinum og sér um að kasta boltanum til grípa þannig að "battarinn" nái ekki
að slá hann.
 
''grípari''<br />
grípari er staðsettur fyrir aftan heimahöfn, örlítið aftar og til hliðar við kylfinginn.
 
''vallarleikmenn''<br />
sjá um að grípa boltann eftir að hann hefur verið sleginn og koma honum í viðeigandi höfn (oftast fyrstu höfn) eða "tagga"
leikmenn úr.